Jólafundur Aglow í Garðabæ

adventskranz

Jólafundur Aglow í Garðabæ
fimmtudaginn 11. des kl.20.00
í Skátaheimilinu v/ Bæjarbraut

Aglowfundurinn verður hátíðlegur við gæðum okkur á konfekti, mandarínum, tertum og smákökum. Syngjum saman jólalög og hlustum á einleik á gítar. Halldóra Ásgeirsdóttir (bloggari)  flytur Orð kvöldsins, bænakarfan  fyrir bænaefni, lofgjörð og tilbeiðsla.
Allar konur hjartanlega velkomnar.
Aðgangseyrir kr.700
Góður Guð blessi þig margfalt

011022h


Bloggfærslur 10. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband