10.12.2008 | 19:44
Jólafundur Aglow í Garðabæ
Jólafundur Aglow í Garðabæ
fimmtudaginn 11. des kl.20.00
í Skátaheimilinu v/ Bæjarbraut
Aglowfundurinn verður hátíðlegur við gæðum okkur á konfekti, mandarínum, tertum og smákökum. Syngjum saman jólalög og hlustum á einleik á gítar. Halldóra Ásgeirsdóttir (bloggari) flytur Orð kvöldsins, bænakarfan fyrir bænaefni, lofgjörð og tilbeiðsla.
Allar konur hjartanlega velkomnar.
Aðgangseyrir kr.700
Góður Guð blessi þig margfalt
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)