Gospelhátíðin 17 - 23. júni í Hafnarfirði

Nú teljum við niður og leyfum okkur að hlakka til Gospelhátíðar í Hafnarfirði. Í fyrra fjölmenntu allir söngglaðir brekkusöngvarar og frægir raularar á Víðistaðatún í Hafnarfirði. Kórar og hljómsveitir spiluðu og sungu af hjartanslist, við sátum í brekkunni að vísu undir teppi með kakóbolla í hendinni og vel var tekið undir. Núna ætlum við að endurtaka stemminguna á Gospeldögum í Hafnarfirði.www.gospelhatidin.comA3 plakat Hlakka til að syngja með ykkur
www.aglowgb.net
 

Bloggfærslur 15. júní 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband