19.8.2009 | 12:14
Jerúsalem - Hvað er svo sérstakt við þessa borg?
Í raun er ekki nein sérstök fegurð þar. Margar höfuðborgir eru miklu fegurri. Þar eru engin vötn né tjarnir. Það má segja að borgin sé í miðri eyðimörk, þakin ryki og grjóti. Það eru margar fallegar hæðir umhverfis borgina, og bak við þær hafa margir óvinaherir getað leynst þegar þeir réðust til atlögu við hana. Þar eru engin há fjöll, enginn villtur skógur.
Engin olía né gull og engir verðmætir steinar. Þrátt fyrir þetta hafa margar þjóðir hertekið borgina og viljað eignast hana...
Ólafur Jóhannsson, vinur minn og bróðir í Kristi skrifar þarfa áminningu á blogginu sínu í dag 19. ágúst
Við hjónin í Jerúsalem 2007
Biðjið Jerúsalem friðar, hljóti heill þeir, er elska þig.
Kærleikur Guðs og umhyggja umvefji þig í dag
Helena Leifs, ( aglow.is )
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)