Alþjóðleg samkirkjuleg bænavika 2010

                                      Alþjóðleg samkirkjuleg bænavika 2010

Alþjóðleg samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristinna manna verður haldin hér á landi dagana 17.-24. janúar 2010. Um heim allan sameinast kristið fólk í bæn fyrir einingu þessa daga. Fjöldi samkomna og bænastunda verður haldinn í kirkjum og söfnuðum á landinu.
Aglow vinkona okkar s. María Ágústsdóttir mun flytja hugleiðingu í Ísl. Kristskirkjunni, í Fossaleyni 14, kl. 20

 

bænavika

Bloggfærslur 16. janúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband