Alþjóðlegur bænadagur helgaður fólki með krabbamein.

Föstudaginn 5. júní - Sameinast 160 þjóðir  í bæn fyrir fólki sem þjáist af krabbameini. Beðið er fyrir lækningu, forvarnarstarfi, visku og huggun.  Upphafsmaður bænanetsins er Daniel E. Kennedy. Á heimasíðu samtakanna eru upplýsingar um starfsemina, bænanetið, vitnisburðir um Guðlega lækningu, greinar og fyrirbænaefni. Sjá nánar hér

Að sjálfsögðu tökum við þátt í þessu verðuga bænaátaki á Íslandi.

Guðs blessun til ykkar.
Helena


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð

Frábært framtak gegn þessum erfiða sjúkdómi.

Guð blessi þig og varðveiti.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 8.6.2009 kl. 00:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband