13.4.2007 | 19:11
Konur voru fyrstar
Hvergi hef ég lesið meira lof um konur en í Heilagri ritningu ,hér læt ég fylgja fáein gullkorn um konur og drifkraft þeirra sem höfðu áhrif á mannskynssöguna.
...Konur voru...
...síðastar hjá Jesú við krossinn.
Mark.15,47-
...fyrstar við gröfina
Jóh. 20,1-
...fyrstar til að kunngjöra upprisuna
Matt. 28,8-
...fyrstar til að prédika til Gyðinga
Lúk.2,37-38
...þátttakendur í fyrstu bænasamkomunni
Post.1,14-
...fyrstar til að taka á móti trúboðum Krists í Evrópu
Post.16;13-
...þær fyrstu til að snúast til trúar í Evrópu
Post. 16,14-
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
... fyrstar til þess að benda á þessi atriði, þetta er hárrétt og Guð blessi þig fyrir að varpa ljósi á þetta. Ég segi fyrir mig, ég gerði mér ekki grein fyrir þessum atriðum þótt þau bitu mig í nefið. Megi andi drottins hvíla yfir þér og blessa störf ykkar Aglow kvenna.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 14.4.2007 kl. 13:51
Blessuð, og takk fyrir þitt framlagt til dýrðar Jesú, mig hlakkar ávalt til þess að sjá hvað þú skirfar. Ég held að ég þurfi að kíkja á Aglow fund hið fyrsta.
kv.
Linda, 15.4.2007 kl. 17:18
Kæru bloggvinir.
Þakka ykkur hlý orð í garð okkar Aglow-kvenna. Linda þú ert hjartanlega velkomin á Aglowfund í Garðabæ sem verður 3. maí nk.
Blessunaróskir.
Helena
Helena Leifsdóttir, 15.4.2007 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.