6.12.2008 | 00:01
Ljós í myrkri - Bænaganga 2008
kl.12.00 Mæting við Hallgrímskirkju
Upphafsbæn
Blásið til göngu
Ganga leggur af stað
Mótorhjól aka á undan göngu ef veður leyfir
Gengið frá Hallgrímskirkju, Skólavörðustíginn, Lækjartorg inn á Austurvöll
Herbert Guðmundsson syngur bænagöngulag í tilefni dagsins
Ávarp á Austurvelli og bæn fyrir þjóðinni
Upphafsbæn
Blásið til göngu
Ganga leggur af stað
Mótorhjól aka á undan göngu ef veður leyfir
Gengið frá Hallgrímskirkju, Skólavörðustíginn, Lækjartorg inn á Austurvöll
Herbert Guðmundsson syngur bænagöngulag í tilefni dagsins
Ávarp á Austurvelli og bæn fyrir þjóðinni
Athugasemdir
Sæl Helena mín.
Frábært hjá þér að auglýsa Bænagönguna.
Oft var þörf að biðja en nú nauðsynlegt.
Vertu Guði falin.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 6.12.2008 kl. 00:07
Sæl Rósa mín.
Flýgur þú ekki suður á þinni einkaþotu til að hvetja sunnanmenn til dáða ekki veitir af því Hólmarar segja að kreppan sé ekki fyrir vestan, heldur eingöngu hér á mölinni. Enda eru glerhallir á hverju horni eins og þú veist. Best væri að breyta þeim í Guðshús, lifandi kirkju. Ég vona innilega að þátttakan verði góð í bænagöngunni.
Blessunaróskir til þín.
Helena
Helena Leifsdóttir, 6.12.2008 kl. 00:16
Sæl og blessuð
Því miður á ég ekki einkaþotu. þar liggur hundurinn grafinn.
Ég er að vonast til að drífa mig í göngu hér með útvarp á eyrunum eins og í fyrra. Það var svo skemmtilegt að hlusta á Lindina. Þau stóðu sig vel á meðan RUV tók ekki myndir og flutti fréttir frá Bænagöngunni. ég myndi nú telja að þetta væru góðar fréttir að fólk kemur saman til bæna fyrir landi og þjóð.
Við fáum líka gesti frá Akureyri á morgunn og verður söngsamkoma annað kvöld í Hvítasunnukirkjunni.
Vertu Guði falin.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 6.12.2008 kl. 00:34
Amen
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 03:12
Sælar aftur stúlkur mínar.
Ég komst ekki í gönguna, var að afgreiða Súpu til styrktar ABC barnahjálpar á veitingastaðnum Basil og Lime en margir komu og heilsuðu uppá okkur eftir gönguna og var gott hljóð í fólki. Ég hlustaði á Lindina sem var reglulega skemmtilegt.
Áfram Guðsfólk á Íslandi, bænin er lykill að blessunum Drottins.
Guð gleði ykkur.
Helena
Helena Leifsdóttir, 6.12.2008 kl. 18:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.